„Mér þykir bæði ótrúlega vænt um fyrirtækið og allt það starfsfólk sem kemur að því en einnig hef ég svo mikla trú á gildum fyrirtækisins og þeirri upplifun sem við erum að veita viðskiptavinum okkar,“ segir Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir sem hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Wake Up Reykjavík.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði