Guðrún Einarsdóttir er með víða reynslu að baki en hún hefur verið í markaðsmálum, orkumálum, fjarskiptum, verkefnastjórnun og mörgu öðru. Hún er lærður viðskiptafræðingur með áherslu á markaðsfræði og stjórnun við Háskóla Íslands.
Fyrir háskólanám vann hún meðal annars hjá Icelandair í sölu- og markaðsmálum. Eftir útskrift fór Guðrún að vinna sem fjármálaráðgjafi hjá Barnaspítalanum og fór svo til Nova.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði