Ísold Einarsdóttir var ráðin markaðsstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins OK í síðasta mánuði en hún hefur mjög mikla reynslu og kunnáttu þegar kemur að sölumálum og markaðssetningu á upplýsingatæknilausnum.

Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á sölu- og markaðsmálum alveg frá ungum aldri og vissi alltaf að framtíð hennar myndi á einhvern hátt tengjast viðskiptum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði