Jón Brynjar er reynslumikill og árangursdrifinn stjórnandi með yfir tíu ára reynslu af fjármálum og rekstri fyrirtækja. Hann var nýlega ráðinn sem fjármálastjóri Héðins en kom þangað frá Sýn hf. þar sem hann vann sem forstöðumaður fjármála.

Héðinn hefur sérhæft sig í málmiðnaði og véltækni á Íslandi í yfir 100 ár og sinnir fyrirtækið fjölbreyttri þjónustu við sjávarútveg, stóriðjufyrirtæki og orkuframleiðendur. Jón Brynjar er nú kominn í hóp 140 starfsmanna sem vinna hjá fyrirtækinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði