Ég er náttúrulega héðan úr bænum en pabbi var að vinna hjá forverum Brims, fyrst Bæjarútgerð Reykjavíkur sem síðan varð Grandi og seinna meir HB Grandi sem breyttist svo í Brim núna 2019. Þá var maður mikið að þvælast með pabba niður að bryggju, til dæmis í kringum loðnuna. Svo þróast það þannig að ég fer í sumarvinnu hjá Granda þegar ég verð 16 ára og er þar öll sumur, mest að vinna í vinnslunni en prófaði einnig að fara út á sjó,“ segir Garðar Svavarsson, nýráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði