Arctic Fish hefur ráðið Daníel Jakobsson sem forstjóra en hann hóf störf þar í byrjun maí. Daníel tók við af Stein Ove Tveiten, sem verður áfram til ráðgjafar hjá fyrirtækinu til 1. júní næstkomandi.

Daníel byrjaði að vinna hjá Arctic Fish árið 2021 sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar en þar sá hann um uppbyggingarverkefni fyrirtækisins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði