Kristófer Númi Hlynsson hefur verið ráðinn sem fjárfestatengill Icelandair en hann tók við því hlutverki af Írisi Huldu Þórisdóttur sem hafði sinnt þeirri stöðu undanfarin ár. Ráðningin tengist hluta af áætlun Icelandair um að styrkja fjárfestatengsl flugfélagsins.
Hann kemur til félagsins með góða reynslu en Kristófer hefur meðal annars unnið hjá Landsbankanum, Arion banka og JP Morgan.
Kristófer Númi Hlynsson hefur verið ráðinn sem fjárfestatengill Icelandair en hann tók við því hlutverki af Írisi Huldu Þórisdóttur sem hafði sinnt þeirri stöðu undanfarin ár. Ráðningin tengist hluta af áætlun Icelandair um að styrkja fjárfestatengsl flugfélagsins.
Hann kemur til félagsins með góða reynslu en Kristófer hefur meðal annars unnið hjá Landsbankanum, Arion banka og JP Morgan.
„Ég flutti til Bretlands árið 2017 en þá vildi konan mín læra kírópraktor. Við náðum að því að finna stað sem hentaði okkur bæði og fór hún í kírópraktorsnám á sama tíma og ég tók master í alþjóðlegum fjárfestingum og fjármálum.“
Þau bjuggu bæði í Bournemouth frá 2017 til 2020 en þar byrjaði Kristófer að vinna hjá JP Morgan, sem er einn stærsti vinnuveitandi í borginni. Fyrsta sumarið hafi hann þá unnið hjá bankanum samhliða því að skrifa lokaritgerðina sína.
Nánar er fjallað um Kristófer í Viðskiptablaði vikunnar. Áskrifendur geta nálgast viðtalið í heild sinni hér.