„Í störfum mínum hjá Samtökum atvinnulífsins fékk ég tækifæri til að vinna að áhugaverðum verkefnum með alþjóðlegri tengingu og fékk mikinn áhuga á stöðu íslensks atvinnulífs í alþjóðlegu samhengi. Þau verkefni leiddu mig inn í nýtt starf hjá Íslandsstofu þar sem ég fékk að leiða vinnu við mótun nýrrar langtímastefnu fyrir íslenskan útflutning.“
Bergþóra segir að hún hafi orðið móðir þegar hún var aðeins tvítug og var maðurinn hennar á þeim tíma einnig á kafi í handbolta. Það hafi því ekki hentað litlu fjölskyldunni að fara vestanhafs í framhaldsnám eins og hún hafði lagt á ráðin um frá tíu ára aldri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði