Fyrr í þessum mánuði tók Brynjar Hafþórsson við sem framkvæmdastjóri Útilífs en þar á undan var hann framkvæmdastjóri sölu- og rekstrar hjá fyrirtækinu. Hann er vel kunnugur vöruúrvali Útilífs en sá lífsstíll hefur átt hug hans allan í fjölmörg ár.

Brynjar segir að útivera hafi alltaf verið stór hluti af hans lífi en það var ekki fyrr en hann fór í tveggja ára þjálfun hjá flugbjörgunarsveitinni að hann smitaðist af útibakteríunni sem heltók hann allan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði