FlyOver Iceland réð Svanlaugu Rós Ásgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins í síðasta mánuði en hún býr að víðtækri reynslu úr ferðaþjónustu og sérfræðiþekkingu á sviði sölu- og markaðsmála.
Hún hefur áður starfað hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á borð við Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, Icelandia og stofnaði fyrirtækið Islandia 360 árið 2010.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði