Fyrr í þessum mánuði hóf Karen Ósk Gylfadóttir störf sem framkvæmdastjóri Lyfju og tók um leið sæti í framkvæmdastjórn Festi. Hún hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra vöru- og markaðssviðs og stafrænnar þróunar fyrirtækisins.
Karen tók við af Hildi Þórisdóttur, sem hafði verið starfandi framkvæmdastjóri samhliða fyrra starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðssviðs frá því sumarið 2023 eftir að Sigríður Margrét Oddsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri, lét af störfum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði