Fríða Jónsdóttir hefur ferðast um fjarlægustu heimsálfur og náð sér í dýrmæta reynslu, bæði í starfi og lífi. Markaðsferill hennar byrjaði þegar hún vann hjá Saga film við gerð sjónvarpsauglýsinga og komst þá í kynni við margar auglýsingastofur og markaðsfyrirtæki.

Hún byrjaði á því að taka viðskiptafræði í Háskóla Íslands með áherslu á markaðsfræði en skrapp svo til Ástralíu til að taka markaðskúrsa þar í eina önn. Eftir það ætlaði hún sér í mastersnám í hagfræði en fékk svo atvinnutilboð hjá Össuri sem hún gat ekki sagt nei við.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði