Áhugi Ingva á markaðsmálum kviknaði þegar hann var í menntaskóla en þá tók hann markaðsfræðiáfanga við Verzlunarskóla Íslands. Fagið höfðaði strax til hans og þótti honum spennandi hvernig markaðsfræðin blandaði saman myndrænni sköpun og samskiptum.

Eftir útskrift fór hann í viðskiptafræði við Bifröst þar sem hann naut lífsins á heimavist í Borgarfirði. Þegar því námi lauk fór hann á vinnumarkað en ákvað svo að skella sér í  markaðsfræði í alþjóðaviðskiptum hjá Háskóla Íslands og eftir það var ekki aftur snúið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði