Gunnar B. Sigurgeirsson var fyrr í mánuðinum ráðinn í starf framkvæmdastjóra Örnu ehf. Hann mun taka við starfinu af Hálfdani Óskarssyni, stofnanda félagsins, sem lætur af störfum að eigin ósk en mun þó halda áfram að leiða vöruþróun og framleiðslu.
Arna hóf framleiðslu á mjólkurvörum í Bolungarvík árið 2013 og hefur vaxið hratt síðan þá. Fyrirtækið framleiðir vörur sínar fyrir vestan en er einnig með starfsstöð í Reykjavík.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði