„Við sameinum á einum vettvangi allt sem þarf til að taka á móti greiðslum á netinu og í persónu. Okkar markmið er að auka samkeppni í fjármálaþjónustu með því að nýta nýjustu tækni og þannig einfalda líf söluaðila og hjálpa þeim að vaxa,“ segir Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði