„Mér líst rosalega vel á nýja starfið og finn  strax hvað ég er að vinna með öflugu fólki. Það er mjög góð og árangursdrifin fyrirtækjamenning hjá Arion banka sem er mér að skapi,“ segir Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, nýr forstöðumaður fasteigna og innviða hjá fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði Arion banka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði