Lísbet Sigurðardóttir var í byrjun mánaðar ráðin í stöðu lögfræðings á málefnasviði Viðskiptaráðs. Hún kom til ráðsins frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins þar sem hún hafði starfað frá árinu 2021.

Störf hennar munu fyrst og fremst lúta að lögfræðilegum greiningum og úttektum, málefnastarfi, gerð umsagna fyrir hönd ráðsins, greinaskrifum, þátttöku í stefnumótun og fleiri verkefnum ráðsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði