Origo hefur ráðið Berglindi Unu Svavarsdóttur sem forstöðukonu Digital Labs en sú deild sér um að veita þjónustu og ráðgjöf á sviði stafrænna umbreytinga, veflausna, hagnýtingar gagna og gervigreindar.
Berglind kemur til Origo með mikla reynslu af hugbúnaðarþróun og stafrænum umbreytingarverkefnum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði