Hlynur Ólafsson mun taka við sem forstöðumaður skrifstofu LOGOS lögmannsþjónustu í London frá og með 1. janúar næstkomandi. Hann tekur við af Guðmundi J. Oddssyni sem hefur stýrt skrifstofunni frá opnun hennar árið 2006, en Guðmundur mun láta af störfum hjá LOGOS um áramótin.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði