Magnús Már Leifsson var ráðinn forstöðumaður Premíu hjá Arion banka í síðasta mánuði. Þar mun hann leiða nýtt Premíu-teymi sem mun veita viðskiptavinum aðgang að sérfræðingum, hagstæðum kjörum, einkabankaþjónustu og fjárstýringu.

Hann hóf störf í einkabankaþjónustu hjá Arion banka fyrr á árinu en áður en Magnús gekk til liðs við Arion banka starfaði hann hjá Kviku eignastýringu, meðal annars sem yfirlögfræðingur hjá félaginu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði