„Ég er búinn að vinna nánast alla mína tíð í olíuviðskiptum. Ég byrjaði hjá Esso á sínum tíma árið 1987 eftir að vinur minn hafði sagt mér að þar vantaði starfsfólk. Svo vann ég þar bara með skólanum,“ segir Kolbeinn Finnsson, næsti sviðsstjóri mannauðs og rekstrar hjá Olís.

Hann tekur við stöðunni af Ragnheiði Björk Guðmundsdóttur, sem hefur starfað hjá Olís í rúm 30 ár, en hún segist mjög sátt að sjá Kolbein taka við keflinu. Hann hefur þá einnig starfað sem rekstrarráðgjafi hjá Gott og gilt og þar á undan hjá Festi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði