„Ég hef verið að koma íslenska fyrirtækinu á laggirnar að undanförnu, stofna félagið, finna skrifstofu og undirbúa innflutning á hreinsiefnum. Ég hlakka til að ferðast um landið og hitta matvælaframleiðendur og aðstoða þá við að auka matvælaöryggið,“ segir Rúnar Birgisson sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Aquatiq á Íslandi, en hann hóf störf í febrúar sl.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði