Bjarni Þór Logason var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags en hann kemur til félagsins frá Heimkaupum þar sem hann starfaði sem innkaupastjóri og kom meðal annars að opnun verslunarinnar Prís.
Hann er með meira en 20 ára reynslu á matvælamarkaði en hann hefur áður unnið sem rekstrarstjóri hjá Ölgerðinni, RJC og Líflandi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði