Davíð Lúther er lífsreyndur maður en hann hefur rekið bari, skemmtistaði, auglýsingastofur og hefur einnig starfað sem almannatengill fyrir RÚV í söngvakeppnum Eurovision. Hann kvaddi auglýsingastofuna Sahara á síðasta ári, sem hann stofnaði sjálfur fyrir 15 árum, og er í dag framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingarstaðarins Oche Reykjavík sem er á gamla Stjörnutorginu í Kringlunni.

Oche býður upp á mat, drykki og ýmsa afþreyingu eins og pílukast en orðið Oche vísar til línunnar sem staðið er á þegar leikmaður kastar pílunni. Oche Reykjavík er hluti af alþjóðlegri keðju en staðurinn í Kringlunni býður meðal annars upp á shuffle og karíókí.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði