„Ég þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar þetta tækifæri kom upp í hendurnar á mér, enda atNorth gífurlega spennandi fyrirtæki og í fararbroddi í tækniþróun sem og sjálfbærnimálum er snúa að rekstri gagnavera. Gagnaver eru lykilinnviðir allrar nútíma upplýsingatækniþjónustu, sama hvort við séum að spila leik á netinu, nota upplýsingar sem við höfum vistað í skýi, eða að nýta okkur gervigreind. Við þessar hversdagslegu athafnir blikka ljós og tannhjól snúast í gagnaverum nær og fjær og þar er þjónusta atNorth í fararbroddi,“ segir Anna Kristín Pálsdóttir sem hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra þróunar og nýsköpunar hjá atNorth.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði