Fulltingi lögmannsstofa hagnaðist um 106 milljónir króna árið 2024 samanborið við 118,3 milljóna króna hagnað árið áður.

Stjórn félagsins áætlar að allur hagnaður síðasta árs verði greiddur í formi arðs á árinu 2025, að því er kemur fram í nýbirtum ársreikningi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði