Sverð og skjöldur ehf., sem er í eigu Eyþórs Kristjáns Guðjónssonar, hagnaðist um 628 milljónir króna í fyrra en árið áður nam hagnaður 711 milljónum.
Umrætt félag á 36,6% hlut í Peninsula ehf. sem á 95% hlut í Geothermal Lagoon ehf.
Síðarnefnda félagið á 49% hlut í Sky Lagoon baðlóninu á Kársnesinu í Kópavogi en það er móðurfélag Nature Resort ehf. sem vann að uppbyggingu baðlónsins.
Sky Lagoon hagnaðist um 946 milljónir árið 2023.
Lykiltölur / Sverð og skjöldur ehf.
2022 | |||||||
1.172 | |||||||
1.609 | |||||||
1.533 | |||||||
711 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.