Innflutningsfyrirtækið Metal hagnaðist um 132 milljónir króna í fyrra samanborið við 103 milljóna hagnað árið áður.
Tekjur félagsins námu 1,9 milljörðum og voru eilítið hærri en árið áður.
Í skýrslu stjórnar segir m.a. að tekjur félagsins séu mjög næmar fyrir sveiflum í verði á stáli. Karl Gunnar Eggertsson og Pétur Smári Richardsson eiga sitthvorn 47,5% hlutinn í félaginu. Pétur er jafnframt framkvæmdastjóri félagsins.
Lykiltölur / Metal
2023 | |||||||
1.882 | |||||||
567 | |||||||
170 | |||||||
103 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.