Hagnaður Stefnu hugbúnaðarhús nam 125 milljónum króna í fyrra og stóð nánast í stað frá fyrra ári. Rekstrartekjur félagsins, sem er með höfuðstöðvar á Akureyri, námu 860 milljónum í fyrra og jukust um 14%.
Í byrjun síðasta árs keypti samvinnufélagið KEA 10% hlut í Stefnu og stækkaði hlut sinn upp í 25%. Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason á 10% hlut í félaginu.
Lykiltölur / Stefna
2023 | |||||||||
755 | |||||||||
349 | |||||||||
216 | |||||||||
126 | |||||||||
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.