Samstæða Dalsness, sem inniheldur m.a. heildsölufyrirtækið Innnes, hagnaðist um 414 milljónir króna árið 2023, samanborið við 826 milljónir árið áður.

Samstæða Dalsness, sem inniheldur m.a. heildsölufyrirtækið Innnes, hagnaðist um 414 milljónir króna árið 2023, samanborið við 826 milljónir árið áður.

Heildartekjur námu tæpum 19 milljörðum og jukust um 14% milli ára. Eignir voru bókfærðar á 31,7 milljarða í lok síðasta árs og eigið fé nam ríflega 14 milljörðum.

Stjórn leggur til að ekki verði greiddur út arður vegna ársins 2023. Ólafur Björnsson er eigandi Dalsness.