Festing hf., fasteignafélag í 80% eigu hjónanna Ólafs Ólafssonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur, aðaleigenda Samskipa, hagnaðist um 1,6 milljarða króna á árinu 2023 samanborið við tæplega 800 milljóna króna hagnað árið áður.
Þannig nam matsbreyting fjárfestingareigna 1,4 milljörðum króna og rekstrartekjur tæplega milljarði króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði