Sports Direct á Íslandi hagnaðist um 186 milljónir króna yfir rekstrarárið sem hófst í maí 2020 og endaði í lok apríl á síðasta ári. Í fyrra hagnaðist verslunin um 156 milljónir króna.
Eignir námu 800 milljónum króna í lok tímabilsins, skuldir 376 milljónum og eigið fé 424 milljónum.
Fraser Group, félag sem Mike Ashley stofnaði, er eigandi Sports Direct á Íslandi.
Lykiltölur / Sports Direct
2020 | |||||||||
747 | |||||||||
656 | |||||||||
238 | |||||||||
156 | |||||||||
Fréttin birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.