Sentor ehf., rekstrarfélag fasteignasölunnar Re/Max á Íslandi, skilaði 1 milljón króna tapi í fyrra en árið áður hagnaðist félagið um 15 milljónir.
Sentor ehf., rekstrarfélag fasteignasölunnar Re/Max á Íslandi, skilaði 1 milljón króna tapi í fyrra en árið áður hagnaðist félagið um 15 milljónir.
Rekstrartekjur námu 905 milljónum og drógust saman um 21% frá fyrra ári.
Ástþór Reynir Guðmundsson, Gunnar Sverrir Harðarson og Þórarinn Arnar Sævarsson eiga hver um sig 30% hlut í fasteignasölunni. Þá á Magnús Filip Sævarsson 5% hlut, líkt og Sveinn Gíslason.
Lykiltölur / Sentor ehf.
2022 |
1.151 |
510 |
200 |
15 |