Novo Holding, sem á ráðandi hlut í danska lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk, hefur skrifað undir kaup á bandaríska lyfjaframleiðandanum Catalent. Kaupverðið nemur 16,5 milljörðum bandaríkjadala, sem samsvarar tæplega 2.250 milljörðum króna.

Samkvæmt frétt Financial Times mun Novo Holding selja þrjár af fimmtíu starfsstöðvum Catalent til Novo Nordisk, með það að sjónarmiði að auka framleiðslu á lyfjum á borð við Ozempic og Wegovy en gríðarleg eftirspurn er eftir lyfjunum á heimsvísu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði