Hagnaður tæknifyrirtækisins Naust Marine, sem einblínir á sjávarútveginn, nam 187 milljónum króna í fyrra og jókst um 47 milljónir frá fyrra ári.
Rekstrartekjur námu 2,3 milljörðum og jukust um 436 milljónir milli ára. Félagið greiddi 30 milljónir í arð til hluthafa sinna á síðasta ári vegna fyrra árs.
Lykiltölur / Naust Marine
2020 | |||||||||
1.852 | |||||||||
1.237 | |||||||||
210 | |||||||||
140 | |||||||||
Fréttin birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.