Icelandic Water Holdings, félag utan um vatnsframleiðslu á Hlíðarenda í Ölfusi undir merkjum Icelandic Glacial, tapaði rúmlega 21 milljón dala árið 2021, eða sem nemur tæplega 2,8 milljörðum króna miðað við gengi Bandaríkjadals á lokadegi þess árs.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði