„Skattahvatarnir hafa sannað gildi sitt rækilega og stóraukið fjárfestingu í nýsköpun. Þannig stuðla þeir að hærri framleiðni í hagkerfinu og bæta lífskjör,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI). Í nýrri greiningu SI segir að skattahvatar vegna fjárfestinga í rannsóknum og þróun sé eitt af mikilvægustu tækjum ríkisins til að hafa áhrif á framtíðarhagvöxt og verðmætasköpun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði