Samhentir Kassagerð hagnaðist um 288 milljónir króna í fyrra sem er 143 milljónum minni hagnaður en árið áður.

Samstæðan velti 6,6 milljörðum og dróst velta saman um 204 milljónir frá fyrra ári.

Í mars gekk félagið frá kaupum á Formar ehf., sem var stofnað utan um rekstur frauð­plast­deildar Borgar­plasts að Ás­brú í Reykja­nes­bæ eftir sölu á hverfi­s­teypu­verk­smiðju til Um­búða­miðlunar.

Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.