Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, breytti nýlega nafni félags síns sem heldur utan um eignarhlut í Eyri Invest úr Árni Oddur Þórðarson ehf. í 3 Stikur ehf. í kjölfar fjárhagslegrar endurskipulagningar sem lauk um mitt þetta ár.
Félagið tapaði 326 milljónum króna í fyrra, samanborið við 1,1 milljarðs tap árið 2022. Eigið fé var neikvætt um 919 milljónir króna í lok síðasta árs en var neikvætt um 593 milljónir í lok árs 2022.
Skammtímaskuldir námu 1,5 milljörðum króna en undir lok árs breytti Landsbankinn langtímaláni í skammtímalán.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði