Félagið Læknisfræðileg Myndgreining hagnaðist um rúmar 300 milljónir króna árið 2021, samanborið við um 250 milljón króna hagnað árið áður. Rekstrartekjur ársins námu tæpum 1,5 milljarði króna. Lagt er til að greiða út arð að fjárhæð 290 milljónum króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði