Ríflega 60 stjórnendur hjá Reykjavíkurborg fengu samanlagt 301 milljón króna aukalega í laun árið 2024 vegna breytinga á gildistíma viðbótarlaunakerfis. Þetta kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Viðskiptablaðsins.

Meðal þeirra sem fengu greiðslu í fyrra er Stefán Eiríksson, sem lét af störfum sem borgarritari í byrjun árs 2020 og tók við stöðu útvarpsstjóra. Í ársreikningi borgarinnar fyrir árið 2024 kemur fram að uppgjör við fyrrverandi borgarritara hafi falið í sér tæplega 4,9 milljónir króna í laun og ríflega eina milljón í launatengd gjöld.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði