Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja hagnaðist um 2,9 milljarða króna í fyrra en hagnaður árið áður nam 4,4 milljörðum. Rekstrartekjur jukust um 500 milljónir milli ára og námu 15,8 milljörðum. Eiginfjárhlutfall félagsins var 59% í lok 2023 en var 52% árið áður.
Á árinu var félaginu skipt upp í rekstrarfélag uppsjávarfisks og rekstrarfélag bolfisks en við skiptinguna rann hluti eigna, eigin fjár og skulda frá Eskju hf. inn í Eskju Bolfisk ehf. og Eskju Holding ehf. Þá var ákveðið að sameina félagið og Eskju vöruhús ehf.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði