Pretium ehf. fjárfestingafélag Guðbjargar Eddu Eggertsdóttur, stjórnarmanns í Össuri, hagnaðist um 340 milljónir króna í fyrra. Nær allur hagnaður ársins var tilkominn vegna gangvirðisbreytinga Pretium í öðrum félögum.
Árið áður nam tap félagsins 80 milljónum króna.
Eignir námu 1,2 milljörðum króna og eigið fé 442 milljónum í lok síðasta árs.
Lykiltölur / Pretium
2020 | |||||||||
-46 | |||||||||
718 | |||||||||
102 | |||||||||
-80 | |||||||||
Fréttin birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.