Eignarhaldsfélagið Perla Norðursins hagnaðist um 407 milljónir króna en árið áður nam hagnaður 29 milljónum.
Eignarhaldsfélagið Perla Norðursins hagnaðist um 407 milljónir króna en árið áður nam hagnaður 29 milljónum.
Það var í fyrsta sinn sem samstæðan skilaði hagnaði frá því félagið var stofnað árið 2016. Starfsemi móðurfélagsins felst í rekstri og uppsetningu á sýningum tengdum íslenskri náttúru.
Í ársreikningi segir að samfara aukningu ferðamanna til Íslands hafi fjöldi gesta Perlunnar aukist mikið og stjórn félagsins geri ráð fyrir áframhaldandi aukningu á komandi árum. Vöxtur starfseminnar kalli á frekari fjárfestingar til að viðhalda gæðum sýningarinnar ásamt aukningu í starfsmannafjölda til að veita sýningargestum enn betri þjónustu.
Lykiltölur / Eignarhaldsfélagið Perla Norðursins
2022 | |||||||
1.311 | |||||||
2.172 | |||||||
712 | |||||||
29 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.