Fjárfestingafélög bræðranna Jóns og Sigurðar Gísla Pálmasona, Fari og Dexter Fjárfestingar, högnuðust hvort um sig um rúmlega 2,6 milljarða króna, eða alls 5,2 milljarða, á síðasta rekstrarári sem náði yfir tímabilið 1. september 2022 til 31. ágúst 2023. Rekstrarárið á undan högnuðust félög bræðranna um hátt í 2,5 milljarða hvort um sig.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði