Landbúnaður í Brasilíu hefur vaxið hratt, um 240 milljónir nautgripa eru í landinu og er Brasilía í dag stærsti útflytjandi nautakjöts í heiminum. Það hefur þó kallað á aukna losun gróðurhúsalofttegunda en um 86% losunar landsins eru tilkomin vegna matvælaframleiðslu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði