Hagnaður Iðnmarks, sem framleiðir meðal annars Stjörnusnakk og Stjörnupopp, nam 121 milljón króna í fyrra, samanborið við 113 milljóna hagnað árið 2022.
Velta fyrirtækisins jókst um 80 milljónir milli ára og nam 618 milljónum í fyrra. Eignir voru bókfærðar á 1,2 milljarða í árslok, þar af var hlutabréfaeign 55 milljónir en félagið á meðal annars bréf í Icelandair, Eimskip, Marel og Íslandsbanka.
Sigurjón Dagbjartsson er framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækisins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði