Riverside Capital, fjárfestingafélag fjárfestisins Örvars Kærnested, hagnaðist um 729 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 8 milljóna hagnað árið áður.
Fjármunatekjur námu 747 milljónum og jukust um 658 milljónir milli ára. Fjárfestingafélag Örvars á 5,19% hlut í S121 ehf., sem er stærsti eigandi fjárfestingafélagsins Stoða með 59,3% hlut.
Eiginfjárhlutfall Riverside Capital var 94% í lok síðasta árs.
Lykiltölur / Riverside Capital
2021 | |||||||
89 | |||||||
1.349 | |||||||
1.117 | |||||||
8 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.