Kuratech, íslenskt sprotafyrirtæki sem hefur þróað hugbúnaðarlausn sem sjálfvirknivæðir upphafsaðgerðir skiptastjóra, hefur landað fjármögnun frá Tenity, svissneskum sprotasjóði sem er m.a. fjármagnaður af alþjóðlega bankanum UBS. Fjármögnunin felur í sér breytilegt lán á 0% vöxtum að fjárhæð 50 þúsund evrur, eða sem nemur um 7,5 milljónum króna, sem Tenity getur svo breytt í 2,5% eignarhlut í Kuratech. Verði sú raunin yrði Kuratech metið á um 300 milljónir króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði