Fjárfestingafélagið Sigla skilaði 757 milljóna króna tapi í fyrra en félagið hafði hagnast um 2.640 milljónir árið 2021.

Fjármunatekjur félagsins voru neikvæðar um 715 milljónir, samanborið við jákvæðar tekjur um 2.663 milljónir árið 2021. Hafði það mest áhrif að matsbreyting eignarhluta í félögum var neikvæð um 843 milljónir. Þá nam hlutdeild í afkomu dóttur- eða hlutdeildarfélaga aðeins 91,3 milljónum, samanborið við 1.223 milljónir árið áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði